<$BlogRSDURL$>

Breiðfjörðinn ræður ríkjum

Friday, April 23, 2004

Borgarstjórinn er byrjaður að blogga. Það er alveg ljóst að ef menn ætla að taka celebið á þetta þá verður bara drullað yfir þá á þessari síðu. Ég veit ekki af hverju en mér finnst eins og Nielsen verði einn af þeim fyrstu til að troða sér í þann hóp. Það er nú lítil hætta á að menn troðist undir í þeim hóp. Það þarf örugglega fleiri en einn til að vera í röð eða hóp. Þetta er náttúrulega allt spurning um hvort maður ætli að vera í röð eða mynda röð.

Þangað til næst, lifðu í lukku en ekki í krukku
Comments: Post a Comment

This page is powered by Blogger. Isn't yours?