<$BlogRSDURL$>

Breiðfjörðinn ræður ríkjum

Tuesday, June 29, 2004

Fólk er eitthvað aðeins að kvarta undan ritstíflu en ég kannast ekkert við það. Skógar nálgast og spennan magnast. Við byrjuðum að selja miða í gær og gekk mjög vel að koma þeim út. Maður gærdagsins er án efa Víkingur sem keypti fyrsta miðann og ég lofa að endurgreiða honum ef hann er sá eini sem mætir á skóga. Ég geri reyndar ráð fyrir að það verði uppselt á fimmtudaginn ef það gengur eins vel að selja miða og í gær sem er frábært. Erla María verður reyndar líka að fá smá hrós fyrir það að kaupa 8 miða. Þeir sem eiga enn eftir að tryggja sér miða eru hvattir til að koma við á Ölstofu Kormáks og Skjaldar þrið, mið eða fimmt, frá 17 - 22 og vesla. Því fyrr því betra takk fyrir túkall.
Comments: Post a Comment

This page is powered by Blogger. Isn't yours?