<$BlogRSDURL$>

Breiðfjörðinn ræður ríkjum

Friday, July 23, 2004

Ég sá þessa frétt á mbl.is

Tún á stöku stað tekin að brenna

Lítil úrkoma á Vesturlandi að undanförnu hefur valdið því að ár eru víða vatnslitlar og spretta í túnum er minni fyrir vikið og þau tekin að fölna á stöku stað og brenna.
Að sögn Eiríks Blöndals, framkvæmdastjóra Búnaðarsamtaka Vesturlands, er sumarið engu að síður gott með tilliti til búskapar og bændur víða búnir að heyja og eru áhrif lítillar úrkomu á tún bundin við afmörkuð svæði.

Ég sem hélt að það væri alltaf rigning á stöku stað.  Nú er ég alveg hættur að skilja þetta veður
Comments: Post a Comment

This page is powered by Blogger. Isn't yours?